Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Úrskurðarnefnd vel..
Sýni 1401-1435 af 1435 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 15. maí 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 5/2009

    Kærandi var sjálfstætt starfandi einstaklingur í skilningi 1. gr., sbr. 3. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, og var tryggður samkvæmt lögunum. Hann naut 100% réttar til atvinnuleysisbóta en miða skal tekjutengdar atvinnuleysisbætur við tekjuárið á undan því ári sem kærandi varð atvinnulaus og var kröfum kæranda því hafnað.


  • 15. maí 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 6/2009

    Brotið var á andmælareglunni við meðferð málsins hjá Vinnumálastofnun, sbr. 13. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993. Samkvæmt 3. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar bar Vinnumálastofnun sérstök skylda til að meta hvort kærandi, sem var í minna en 75% námshlutfalli, ætti rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta þrátt fyrir námið. Ákvörðunin var felld úr gildi og lagt fyrir Vinnumálastofnun að taka mál kæranda á ný til meðferðar.


  • 20. apríl 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 23/2008

    Kærandi var ekki talinn hafa átt ótekið orlof við starfslok og lagði hann fram gögn því til staðfestu. Ákvörðun Vinnumálastofnunar er því hrundið.


  • 20. apríl 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 39/2009

    Þar sem ekki hafði verið tekin ákvörðun um lyktir málsins var því vísað frá úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða með vísan til 2. mgr. 26. gr. stjórnsýslulaga.


  • 20. apríl 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 15/2009

    Kærandi stóð ekki skil á greiðslu tryggingagjalds og staðgreiðsluskatts af reiknuðu endurgjaldi. Hann átti því ekki rétt á greiðslu atvinnuleysisbóta og var hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 20. apríl 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 39/2008

    Niðurfelling á bótarétti í 40 daga er staðfest.


  • 20. apríl 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 3/2009

    Kærandi var sjálf talin eiga sök á uppsögn sinni og var niðurfelling bótaréttar í 40 daga því staðfest.


  • 20. apríl 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 36/2008

    Staðfest sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að skerða bótarétt kæranda vegna fjármagnstekna.


  • 20. apríl 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 33/2008

    Kærandi var sjálfstætt starfandi iðnaðarmaður. Sú fjárhæð sem hann greiddi staðgreiðslu og tryggingagjald af á ávinnslutímabilinu náði ekki 25% af árslaunum sjálfstætt starfandi iðnaðarmanns. Hann átti því ekki rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta og var hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 01. apríl 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 16/2008

    Meðferð Vinnumálastofnunar á málinu háð alvarlegum annmörkum. Ákvörðunin ómerkt og málinu vísað aftur til löglegrar meðferðar.


  • 01. apríl 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 40/2008

    Ekki fallist á að kærandi hafi haft gildar ástæður fyrir uppsögn. Niðurfelling bótaréttar í 40 daga er staðfest.


  • 01. apríl 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 28/2008

    Ákvörðun Vinnumálastofnunar að samþykkja rétt kæranda til atvinnuleysisbóta að liðnum 40 dögum er felld úr gildi. Kærandi á ekki rétt til atvinnuleysisbóta. Synjun Vinnumálastofnunar um útgáfu E 303 vottorðs til handa kæranda er staðfest.


  • 26. mars 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 38/2008

    Kærandi sagði starfi sínu lausu, niðurfelling bótaréttar í 40 daga staðfest.


  • 26. mars 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 35/2008

    Kærandi sagði starfi sínu lausu, niðurfelling bótaréttar í 40 daga staðfest.


  • 26. mars 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 1/2009

    Kærandi er í háskólanámi, staðfest að hann eigi ekki rétt á bótum.


  • 19. febrúar 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 25/2008

    Meiri hluti nefndarinnar telur kæranda sjálfstætt starfandi einstakling í skilningi laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006 og staðfestir synjun um greiðslu atvinnuleysisbóta. Minni hluti nefndarinnar telur að fella eigi hina kærðu ákvörðun úr gildi og að kærandi eigi rétt á greiðslu atvinnuleysisbóta.


  • 22. janúar 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 29/2008

    Sá þáttur ákvörðunar Vinnumálastofnunar að fella niður bótarétt í 40 daga er felldur úr gildi. Vinnumálastofnun er falið að taka þann þátt málsins til löglegrar meðferðar.


  • 22. janúar 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 26/2008

    Niðurfelling bótaréttar í 40 daga er staðfest.


  • 11. desember 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 12/2008

    Kæru er vísað frá þar sem hún var of seint fram komin.


  • 11. desember 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 18/2008

    Niðurfelling bótaréttar í 40 daga er staðfest.


  • 14. nóvember 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 20/2008

    Bótaréttur felldur niður í 40 daga. Staðfest.


  • 14. nóvember 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 14/2008

    Niðurfelling bótaréttar í 40 daga. Kærandi hætti störfum vegna óánægju með eðli starfsins.


  • 29. október 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 11/2008

    Bótaréttur felldur niður í 40 daga, en fyrir annað tímabil og hin kærða ákvörðun því felld úr gildi.


  • 29. október 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 15/2008

    Máli vísað frá þar sem ekki hafði verið tekin stjórnvaldsákvörðun af hálfu Vinnumálastofnunar.


  • 29. október 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 13/2008

    Máli vísað frá. Krafa kæranda ekki reist á lögum um atvinnuleysistryggingar eða lögum um vinnumarkaðsaðgerðir.


  • 12. september 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 2/2008

    Niðurfelling bótaréttar í 40 daga. Fellt úr gildi.


  • 17. júlí 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 61/2007

    Krafa um endurgreiðslu ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Brotið á málshraðareglu og rannsóknarreglu stjórnsýslulaga og brotið á andmælarétti. Fellt úr gildi.


  • 17. júlí 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 55/2007

    Hafnað kröfu Vinnumálastofnunar um að vísa málinu frá úrskurðarnefndinni. Hafnað kröfu kæranda um að viðurkennt verði að Vinnumálastofnun hafi ekki mátt óska eftir sundurliðuðum gögnum um verðbréfaviðskipti hans og fjármagnstekjur á tilteknu tímabili. Ákvörðunin felld úr gildi.


  • 10. júlí 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 5/2008

    Niðurfelling bótaréttar í 40 daga. Lagt var til grundvallar að kæranda hafi verið sagt upp störfum.


  • 10. júlí 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 7/2008

    Ákvörðun ómerkt og máli vísað til Vinnumálastofnunar að nýju.


  • 10. júlí 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 9/2008

    Ákvörðun ómerkt og málinu vísað til löglegrar meðferðar hjá Vinnumálastofnun. Kæranda var ekki gefinn kostur á að tjá sig áður en hin kærða ákvörðun var tekin.


  • 01. júlí 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 3/2008

    Niðurfelling bótaréttar í 40 daga. Ágreiningur um ástæður starfsloka.


  • 01. júlí 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 4/2008

    Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.


  • 01. júlí 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 1/2008

    Felld úr gildi ákvörðun um niðurfellingu bótaréttar í 40 daga þar sem leiðbeiningar skorti um afleiðingar þess að hafna boði um starf.


  • 01. júlí 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 52/2007

    Staðfest ákvörðun um 30% bótahlutfall.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum